Suma gítara er ekki hægt að flytja beint til Íslands vegna þess að framleiðendur hafa bannað viðkomandi verslun að senda þá út fyrir USA. Svo music123 sé tekin sem dæmi, þá sendi ég fyrirspurn og fékk þetta svar: We can ship anywhere in the world but certain restrictions do apply. Certain manufacturers will not allow us to ship their products overseas (specifically, ESP, Roland/Boss, Yamaha, Ernie Ball and Rickenbacker). Also, we cannot ship oversized items.
Þannig þetta er væntanlega rétt með settin og stóra magnara, en alls ekki alla gítara, aðeins þessar undantekningar, þ.e. ef þú hefur ekki verið að meina það..