já, en þú sérð að maður getur fengið gítar á 30.000 kr. beint frá USA, á meðan sami gítar kostar 74.900 hér á Íslandi. Ég er fylgjandi allri innlendri verlsun og og Íslenskt já takk og allt það, en þegar munurinn er svona mikill (ódýrara að kaupa tvo frá USA en einn á Íslandi) þá er eitthvað bogið við málið. Ef að verðið væri eilítið lægra hér á ýmsu, þá er ekki spurning að maður keypti það hér, þótt maður væri að borga aðeins meira, en maður er bara tilbúinn að borga aðeins meira, ekki tvöfalt verð.