Hvernig er það, eitthvað minnti mig að hafa lesið einhverstaðar að music123.com sendi ekki lengur epiphone gítara hingað, eða var það bara gibson ?? Ef einhver veit þetta má hann endilega henda inn línu.
Annað hvort kaupiru hann hjá Music123 í gegnum ShopUSA, sem er rándýrt. Eða þú getur keypt hann frá Evrópu einhverstaðar(sem ég mæli frekar með) og látið senda hann beint til Íslands.
Rándýrt? munar rúmum 4000 kr á Epiphone G400 í gegnum shopusa eða ef það væri hægt að senda hann til Íslands, þegar fólk er að panta hljóðfæri fyrir tugi þúsunda munar það ekki öllu. Einnig er gott að panta frá bandaríkjunum núna vegna þess að dollarinn er svo lágur.
You're all the same, the lot of you, with your long hair and faggot clothes. Drugs, sex, every sort of filth. And you hate the police, don't you?
Ég meina bara að ShopUSA sé rándýrt og ef hægt væri að losna við að nota það, þ.e.a.s. láta einhvern kom með hann í gegnum tollinn, þá myndi allavega ég gera það. Því ég var að kaupa gítar þar fyrir stuttu á 50 þúsund og er að borga svo auka 35 þúsund til ShopUSA, þetta er rán. Ég mæli ekki með þessu, mæli með að reyna að finna aðra leið.
Dýrt ? Ég keypti Epiphone the dot á 18.000 íslenskar og borgarði 13.000 hér heima. Samtals = 31.000. Hann kostar 74.000 í Rín. Það kalla ég að spara :)
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..