Hehe, ég var nú meira að vonast eftir fræðslu sjálfur, en þetta veit ég: Hann er 10w magnari með einu channeli, hægt er að stilla á gain og high gain. Svo er hægt að tangja hann í stærri magnara og nota hann sem preamp, þetta á víst að hljóma vel, og mig langar dálítið í hann. Annars veit ég ekkert um hann, og spyrst því fyrir hér.
það sem ég veit um þetta er að þessi litli magnari er nákvæm eftirlíking af magnara sem John Deacon (bassaleikari Queen) bjó til og Brian May á að hafa notað mikið þegar þeir voru í stúdíóum til að ná sínu sérstaka sándi en live notaði hann (og notar örugglega ennþá) VOX AC30 lampamagnara, held að hann hafi ekki notað þennan litla live sko.. enda bara 10w :]
Sko ég var búinn að heyra að Brian May væri búinn að “taka yfir” framleiðsluna á þessu, en Burns gítarinn hljómar annars drulluvel. Annars er hægt að kaupa Red Special á Queenonline.com, og ég veit ekki hvort það sé einhver ný týpa eða bara Burns (er slándi líkur Burns módelinu).
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..