Ég held að hann sé ágætur ekki mikið meira en það.
Fínn byrjenda magnari, betri en magnarinn sem ég
byrjaði að nota fyrir 12 árum :)
Ef þú átt peninga til þess þá myndi ég velja mér
ódýran lampamagnara. Mun betra sound í þeim heldur en transistor mögnurum.