hvað meinarðu ein tegund?
condenser mic og dynamic mic eru frekar frábrugðnir.
þetta er allt spurning um hvað þú ert að taka upp:
- úr magnara: dynamic mic (SM57)
- acoustic: condenser mic (KSM44, t.d.)
condenserarnir eru að vísu dáldið dýrari. þeir eru með miklu meira/betra frequency response, grípur acoustic stöffið betur, SM57 er reyndar mjög góður mic, en ekki hannaður fyrir acoustic upptökur, þó að hann virki vel þar.
til samanburðar:
freq. resp. í SM57
freq. resp. í KSM44og svo náttúrulega
www.howstuffworks.com um míkrófóna