Ég er að leita af síðum sem hægt að hlusta á strengina og stilla eftir hljóðinu í tölvunni. Kann ekki að stilla hann sjálf :P En veit einhver um þannig síður?
Nei það er ekki lengur hreint a í símanum. Það er rosalega lágt. Annars eru svo mörg símakerfi í gangi og það getur velverið að í einhverjum tilfellum fái maður hreint A. Maður fær allavegana svona ca A.
Hvað tölvuna varðar er örugglega auðveldast að nota midi. Það eru rosalega margar aðferðir til þess.
Þú getur líka leitað að einhverju forriti á www.harmony-central.com/Software hlýtur að finna eitthvað þar.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..