Já ég er búinn að vera að læra á gítar í 3 ár! Ég er mikið farinn að pæla í að fá mér bc rich warlock! hann er mergjað flottur óg það er hægt að fá settið (gítar, magnari, neglur, snúra, taska og ól)
á 228 dollurum í bna eða um 17000 íslenskum kr! Ég var að spá er eitthvað vit í því að fá sér svona gítar eða á maður bara að bíða með það þar til seinna??? (þetta er gítar eins og gítarleikarinn í slipknot notar!)
p.s. Ég á frænku í New York sem gæti sent mér hann og svo á mamma flugfreyju sem vinkonu þannig það þarf ekki að hugsa um sendinga kostnað og þannig!