ég fékk eina VHS spólu í gjöf þegar ég var að byrja að læra á gítar, einhver gítar fyrir byrjendur spóla þar sem kennt er að tune-a gítarinn og kennd einhver grip og lög…
mér fannst það fínt í hófi, ég keypti mér bara bók og lærði MIKLU betur af henni…. sótti mér svo bara lög af netinu með gripum… annars getur verið svolítið erfitt að spila með eitthvað lag þegar maður kann gripin kannski ekkert sérstaklega vel og veit ekkert hvaða grip eru í laginu, það fylgdi nefnilega ekkert með spólunni, engin grip fyrir lögin eða neitt.
þannig að ef þú ætlar að fá þér spólu eða DVD þá myndi ég fá mér frekar DVD og passa að það séu til með lögin með gripunum eða reyndu þá að finna þau á netinu og passa að þau séu allveg eins og á video-inu. Það er nefnilega soldið bögg að vera með VHS spólu þar sem maður er alltaf að spóla afturábak… :S en betra með DVD :)