hérna ég var að velta fyrir mér hvort það væri ekki hægt að tengja einhvurskonar expression pedal við Zoom 505, multieffektinn sem allir hafa einhverntiman átt, til þess að svona geta slökkt á honum en ekki þurfa nota klín hljóðið úr honum.. langar aðeins að leika mér með hann..

prófaði að tengja Boss fs-5l, við hann, en ég hafði áður notað hann til þess að skipta á milli tveggja mismunandi disortion hljóða á Boss Ds-2, en hann virkaði nú bara þannig á zoominn að hann hoppaði yfir 10effekta í einu en ekki 1.. og það var ekki beint það sem mig vantaði..

mig vantar einhvað fótstig sem eg get tengt við svo eg geti notað þetta eins og stompbox.. :)
Thanks Jonny!