en akkuru ætlaru að kaupann frá Music123.com ? þú veist að þegar magnara eru flutir þá er miðað við þyngd og fleira svo að það er frekkar dýrt að flytja þá til landsins? en samt allir velja sínar leiðir ;o) ég mæli samt með:
Fender Deluxe 90 sem er náttúrulega massagóður 90 watta Fender Solid State magnari (gamla týpann).
Fender Blues Junior ég er ekki að grínast, þetta er All Tube mangari sem er bara mesta snild sem til er, frekkar dýr en alveg þess virði uppá soundið að gera, og ekki láta það trubbla þig með að hann sé aðeins 15 wött því hann er háværari en marr gerir sér grein fyrir.
Fender Princeton 650 65 watta solid state Fender magnari. nokkuð góður, þetta er nýja útgáfan af þessum mögnurum, alger snilda magnarar.
eins og þú sérð þá mæli ég eindregið með Fender þar sem þeir eru með eitt flottasta Clean hljóð sem ég hef heyrt. En þrátt fyrir þetta þá er þetta aðeins það sem eg mæli með.
Mitt álit, ekki kaupa þér ódýrann Digital magnara eins og þessir ódýru Line6 magnarana og það, því digital magnara eru bara ekki góðir nema einn og einn inná milli. En það er aðeins mín skoðun og hver og einn náttúrulega velur bara magnara sem honum hentar. ;o)