Kveðja,
Whammy bar of laus...
Já… í dag eignaðist ég eitt stykki LTD KH-202… fjandi mikið tryllitæki finnst mér en Whammy barinn er svo rosalega sensitive…. þarf ég ekki bara kaupa mér auka gorm að setja í eða þarf ég að gera eitthvað annað?