Lampamagnarar eru með lampaöryggi og gefa frekar sérstakann hljóm, svona gamla hljóminn ef það mætti orða það svo. Samt eru til lampamagnarar sem hljóma alveg eins og transistor, sem er án lampaöryggis og transistorar sem eru að herma eftir lampahljómnum. Til að fá lampamagnara til að hljóma sem best þá er gott að kveikja á magnaranum umþb klukkutíma áður en spilað er á hann því þá eru lamparnir búnir að hitna.
Ég veit ekki hversu mikið meira er hægt að segja um lampamagnara nema að þeir kick ass! Ég er einmitt að fara að kaupa mér Peavey Classic 50 2x12 sem er einn af bestu lampamögnurunum sem til eru, að margra mati!