Ég er að selja trommusett. Þetta eru 5 hluta hohner sett, en allt hardwareið hef ég skipt út í Pearl. Settið inniheldur nákvæmlega:

-22“bassatrommu
-12”, 13“ og 16” tomtoms
-14*5,5" snerill.
-2x pearl diskastatíf, eitt þeirra bómustatíf.
-pearl hihat standur
-pearl kicker

set á þetta 70.000