Jah, ég get allaveganna miðlað minni reynslu.
Ég átti Flextone II PLUS magnara. Hann bilaði 2svar á einu ári og það var enginn “botn” í honum.
Svo á gítarleikarinn minn POD PRO græju sem í fyrstu lét mann slefa yfir þessu EN svo eftir circa 3 vikur þá bilaði Podinn og er búinn að fara 3svar í viðgerð síðan og er þar ennþá….
Kannski erum við að tala um léleg eintök eða bara almenna óheppni EN þetta er þó það sem ég get sagt um Line 6. Frekar slappt og leiðinlegt að geta ekki treyst á þetta, needless to say þá var farið mjög vel með bæði Podinn og Flextone magnarann.
Later.
Don't confuse lack of talent for genius