Jæja þá er komið að því að maður fái sér almennilegna magnara fyrir sumarpeninginn.
Og stendur endanlegt val á milli

Ampeg BA-12 sem er 100W magnari með 1x12" keilu http://www.ampeg.com/products.htm?product=26&catid=18

Ampeg BA-115HP aem er 220W magnari með 1x15" keilu http://www.ampeg.com/products.htm?product=88&catid=18 (Fer eftir því hvað hann kostar, þeir eru ekki komnir merð sendinguna og vita ekki verðið)


Ashdown MAG C210T-300 Combo SEm er 307W magnari með 2x10" keilum http://www.ashdownmusic.co.uk/bass/detail.asp?ID=78

Gaman væri að vita hvað menn hafa að segja um þessa magnara en þess má til gamans geta að 100W apmegin er einhverstaðar á milli 50-60Þús, ég veit ekki hvað 220W ampegin kostar en Asdownin er á rúmmlega 63þús.