Ég er búinn að vera að hugsa lengi um það að endurnýja pickupana í gítarnum mínum (Epiphone SG) og núna er ég loksins búinn að finna einhverja sem gætu virkað. Ég er búinn að vera að skoða Gibson 490R ,490T og 498T. Þá hefði ég semsagt R í neck og 490T eða 498T í bridge. En málið er að ég hef ekki prufað eða heyrt muninn í 498 og 490 pickupunum.
Í Gibson SG standard er 498 í bridge. Ég veit líka að í supreme eða studio útgáfunum af Les paul eru 498. En hvað er þá málið með 490T?
Svo mig langaði að spyrja ykkur hvernig munurinn væri á 498T og 490T?
Eða er málið bara að fá sér burstbucker 1 og 2 ?
Danke :D