ég er að spá í að fara að fjárfesta í einu stykki chorus og jafnvel einhverjum fleirum pedulum en veit hinsvegar ekkert hvaða Chorus pedala ég ætti að fá mér, ég hef heyrt góða hluti um H2O chorus/echo pedalana og Boss CE-? pedalana, en ég veit ekki hvað skal fá sér, endilega ef þið vitið um einhverja góða þá meigiði láta mig vita :o) vantar einig hugmyndir um hvaða fleiri pedala ég þyrfti að fjárfesta í til að ná ágætis blues hljóði.
takk takk