Hann virkar jafnt fyrir bassa sem og gítar, og er hægt að fá nokkrar tegundir af innbyggðu distortion (OD-1 OverDrive, OD-2 Turbo OverDrive, MT-2 Metal Zone, DS-1 Distortion, BD-2 Blues OverDrive, ásamt “Muff Fuzz,” “Guv Dist” og “Booster”)
Svo eru líka nokkrar tegundir af WahWah (Crybaby, Bass mix, Custom, Vox-wah, Mo-wah, Voice-Wah) og eitthvað delay eða eitthvað svolis
frábær pedall, en ég er að reyna að selja hann þar sem ég nota hann lítið.
Ég læt hann frá mér á 13.000 krónur (15.000 með straumbreyti, þar sem er pain að hafa hann á batterýum)
Hann er staðsettur á Akureyri.
þess má geta að bæklingurinn er týndur. en ég get látið hann fylgja með útprentaðann úr tölvu.
Senda hugapóst, eða svara þessum korki<br><br><i>You Control Life Through Insanity</i>
<b>- Cliff Burton</b> † 10.02'62 - 27.9'86 †
Blessuð sé minning hans
—
Á 3. hæð í blokk situr lítill einmana bassaleikari og plokkar bassann með miklum hæfileikum. Sá bassaleikari er ég :)
—
The Árni has spoken
Bassadót: FBass BN5 & MusicMan Bongo5 -> Line6 Relay G50 -> Ampeg PF500 -> Ampeg PF210HF