sæll kallinn
Munurinn eftir því sem ég kemst næst er:
Vintage Rat:
Þessi er þessi klassíska. Mjúk og hlý en nær ekki yfir vítt tónsvið. Hún hefur ekki heldur “led” ljós svo það er stundum dálítið erfitt að vita hvort á henni sé kveikt eður ei. Mjög Blúsí tónn og rosalega flott
Rat 2:
Þessi er eiginlega mest notaða, vegna víðs tónsviðs og led-ljóssins. Pedallinn sem mótaði 1990 og eftir það. Notuð af öllum frægu gaurum, sonic youth, radiohead, blur, oasis…..
Held mest upp á hana.
Turbo Rat:
Annað en margir þá hata ég ekki þessa tegund. Hún er án efa “hörðust” af þeim öllum en er sammt held ég ekki með jafn mikið “gain”. Hún sándar bara meira eins og drulla…sem sumir fýla.
Síðan eru til nokkrar aðrar rottur sem ég hef ekki prufað eins og The B-Rat (plast rusl), You Dirty Rat, Jaggernutt…..
ég hef séð Vintage, Turbo og Jaggernutt í Hljóðfærahúsinu og einu sinni sá ég Vintage og Rat 2 í tónabúðinni en sú sending er löngu uppseld og hef ég ekki séð það síðan.
auðveldasta leið er netið ;) ég er einmitt að fara út í næsta mánuði og stefni ég á að kaupa mér Rat 2 eða Keeley Rat. :)
<br><br>______________
…less is more