Ég er að selja bassann minn, þetta er Washburn Lyon series 4 strengja bassi. Hálsinn er bolt-on, tveir single coil pickups, volume takki fyrir báða og einn tone. Vel með farinn og honum fylgir sett af aukastrengjum og ól. Ég set á hann 20.000.kr, gæti látið kennslubók fylgja fyrir þá sem vilja :), bæði nótur og tabs á æfingunum.
Hafið samband hér eða með skilaboðum.
Drkurv
www.facebook.com/subminimal