Ég mundi segja að ég dragi tónlistar smekk minn til róta margra tónlistamanna og hljómsveita og ekki allir þá metal rótum mældir heldur þá popprokk og fleira, þar á meðal Led Zeppelin, Blind Melon og Cure …enn ég leita frekar til áhrifa Metal hljómsveita þegar kemur að því að semja lög …þar á meðal, Dimmu Borgir, Andlát, Urkraft, Stone Sour, Slipknot, Death, og Lamb of God og þær sem að ég nefndi hér að fyrru, enn einn mann verð ég nú að nefna og hann kom mér til þess að hugsa frekar utan kassans eins og þeir segja margir hverjir, og þá hvað gítar taktík og riðma varðar og hann mun bera nafnið Jeff Buckley. En, já þetta er svona við höfum öll okkar eigin tónlistarsmekk og ég lít illu auga á það fólk sem að setur út á tónlistarsmekk annarra og finnst það frekar lá fengið og fá frótt og eigi hreynlega bara ekki skilið að geta haft mannleg samskipti við aðra ef að það eina sem að það getur gert er að tala niður til eða fyrirlíta þá sem að ganga ekki réttu megin við götukanntinn eða í þessu tilviki hlustar ekki á það sem að það persónulega þykir tónlist, þeirra skemmtun þarf ekki endilega að vera mín, og með þessum orðum lík ég máli mínu.