síðustu 2 mánuði hef ég verið að taka upp og semja tónlist sem er svona rólegt rokk, ekkert sungið bara spilað á gítar, trommur, bassa og svo er alskyns önnur hljóðfæri notuð (digeridoo, bongo trommur og svo hljómborð svo eitthvað sé nefnt) nú vantar mig bara að geta gert umhverfishljóð og hef þá hugsað mér að búa þau til í einhverskonarforriti (ef það er hægt) svo ég spyr þá sem þekkja til í þessum bransa, hvernig get ég búið þessi hljóð til? eitthvað forrit (og þá helst segja hvar get ég fengið það) ?
endilega látið mig vita ef þið vitið svar við þessu.
takk takk<br><br>kv. Gíslinn