Jæja, var í miklum pælingum varðandi bassastrengi
ég á American Fender Precision Bass m. Rosewood fretboardi og einum American Precision Bass Split Single-Coil Pickuppum.
og þegar ég endurnýja strengina var ég að pæla í hvernig strengjum þið mælið með (sem fást á Íslandi)

Hvaða tegund, og hvaða breydd ætti ég að fá mér ?

Ég droppa E strenginn stundum niður í D, en annars er ég oftast með venjulegt tuning. Spila aðalega Rokk og Metal t.d. Metallica, Black Sabbath og Muse, en svo er ég líka í blúsbandi

ég spila með puttunum ef það skiptir einhverju máli :)

svo var ég líka að velta fyrir mér hvar er hægt að fá leiðbeiningar um hvernig brúin og hnetan og pickupparnir (hæð) eiga að vera stilltir :)<br><br><i>You Control Life Through Insanity</i>
<b>- Cliff Burton</b> † 10.02'62 - 27.9'86 †

Blessuð sé minning hans



The World War II coused 80 Megadeaths



The Árni has spoken
Bassadót: FBass BN5 & MusicMan Bongo5 -> Line6 Relay G50 -> Ampeg PF500 -> Ampeg PF210HF