Nú er komið að því að kaupa minn fyrsta kassagítar. Ég er byrjandi á gítar, en hef ekki nám í huga.
Mig vantar ráðleggingar varðandi kaup, hvaða gítar er bestur fyrir byrjendur? Hann þyrfti þó að nýtast mér í einhvern tíma. Verð í kringum 15-20.000 kr. Ekki verra ef hann lúkkar, þ.e.a.s. er ekki eins og þessir algengustu, heldur svartur með eldingum eða eitthvað.
Hef eitthvað heyrt um að nælongítar væri sniðugur kostur fyrir mig, eitthvað til í því?<br><br><font color=“#C0C0C0”>______________________________________</font>
<font color=“#FF0000”>R</font>edfish
<i>Öreigar allra landa sameinist</i