Þarf að losa mig ofannefnda græju. Í þessum litla kassa sem smellur beint inn í eitt hólfið á tölvunni er að finna formagnara, compressor og equaliser. Sem bónus þá gefur græjan phantom power, sem er jú nauðsynlegt til að geta notað alvöru mica, þ.e. condenser gaura.
Þeir kalla þetta recording channel á ensku, veit ekki hvernig væri best að leggja það út á okkar ylhýra…en þetta er semsagt góður tengiliður milli hvers sem maður vill taka upp og hljóðkorts tölvunnar. Hefur bæði jack og cannon input.
Hér er einhver smá pistill+mynd: http://www.smurphco.com/RW-Joemeek.htm
Set 25.000 kall á kvikindið, áhugasamir hafið samband í 8238777.
K