1. Þú átt að geta látið music123 reikna út sendingargjaldið. Þegar þú ert í körfunni með vörunum skaltu velja calculate shipping.
2. vsk. er 24.5%, margfaldar s.s. sendingarkostnað + verð vöru með 1.245. Enginn tollur. Þeir sem efast og telja að magnarar flokkist undir venjuleg raftæki geta treyst þessu því ég sendi tollstjóranum tölvupóst varðandi innflutning á hljóðfæramögnurum.
3. Ef þú pantar beint af music123 myndi ég áætla svona rúmlega viku. Kannski meira.
Ef þú lendir í einhverju veseni, þá geturðu líka sent þeim fyrirspurn undir flokkinum “Customer Service”, sagt þeim hvað þú ert að panta og spurt það sem þig vantar að vita. Þeir gefa víst stundum afslátt ef spurt er um það sem maður ætlar að panta :P.<br><br>“Tölvuleikir framkalla þrisvar sinnum meira ánægjuhormón en kókaínvíma.”
-Lifandi vísindi nr. 4/2004