ég hef verið að spá í þessu í einhvern tíma hvort ég ætti að fá mér epiphone LP eða SG hver er eiginlega munurinn á þessum tvem ég meina það er heilmikill verðmunur en er mikill gæðamunur??svo sama spurning með standard og special!!
….hvort mundu þið kaupa SG special eða LP standard ef það væri 25þ. krónu verðmunur ??????
ég þakka fyrir ef þið svarið þessum spurningum!!! :D