ég er núna að vera búinn að spila á gítar í ár og er bara að læra sjálfur, mér finnst það mjög gott og hef náð fínum árangri bara :). Stefni samt að því að fara að læra seinna, maður er náttúrulega algjör grænjaxl þegar kemur að tónfræðinni. En það er erfitt að segja hvar best sé að byrja, ég byrjaði á einhverju litlu forriti sem hét einfaldlega Guitar Coach :P. Kenndi grundvallaratriðin á einfaldan og aðgengilegan máta.<br><br>“Tölvuleikir framkalla þrisvar sinnum meira ánægjuhormón en kókaínvíma.”
-Lifandi vísindi nr. 4/2004