Sælir, sælar.
Er ekki hægt að samhæfa saxa og gítar saman? Ég og tveir vinir mínir vorum að spila saman (bassi,gítar,saxi) og nótur eins og G# á saxa fittuðu bara ekki saman við G# á gítar.
Þetta er alveg sama tónfræðin, afhverju fittar þetta ekki? Þarf hann tenor til að spila með okkur? Ég hef hlustað á Frank Zappa frekar mikið og hann er oft að spila með saxa (hann er gítarleikari)
Langaði bara að spurja, þarf tenor eða eitthvað? <br><br>kv. Höddi