Ísak kveður
Óheiðarleiki í Rín
Þegar hann pabbi minn var átján ára keypti hann sér nokkuð góðan, klassískan gítar. Hann reyndist honum nokkuð vel en stuttu seinna hann fékk hann sér einn betri og langaði til að selja þann gamla. Þannig að hann fór í Rín til Magnúsar Eiríkssonar til að fá hann til að selja gítarinn og ekki málið með það.Þá tók Magnús við gítarnum og pabbi fór burt. Síðan svona mánuði seinna þá kom hann aftur í Rín, leit í kringum sig og sá þá hvergi gítarinn þannig að hann spurði Magnús hvort hann hafi selt hann einhverjum hann. Þá segist hann ekki vita hvað hann sé að tala um. En þarna féll allavega allt álit hans á Magnúsi Eiríkssyni.