var að pæla í að smella tuner í setup-ið sem ég er að fara að fá mér og vildi spyrja fólk hvort því fyndist sniðugara að fá sér Stage Tunerinn fra Boss (eða einhverjum öðrum?) eða vera með A/B box og setja tuner á B(eða A) rásina og svo tengja afgangin af pedulunum og það allt dótarí á hina ? ef ég er með Stage tunera get ég þá ekki tapað einhverjum hljóðgæðum á því ?
fyrirframm þakkir<br><br>kv. Gíslinn