Gibson hafa samt verið í lægð undanfarið, á meðan Epiphone hafa verið að sækja í sig verðið.. munurinn á merkjunum er ekki lengur það mikill að það réttlæti helmingsverðmun á sambærilegum gítörum. Þ.a. in theory þá gætu dýrustu Epiphonarnir jafnvel verið betri en ódýrustu Gibsonarnir.
Auk þess sem mér finnst þetta special/faded/studio dót frá Gibson vera svo mikil vanvirðing við merkið að ég myndi frekar fá mér Epiphone eða spara peninginn fyrir “alvöru” Gibson<br><br><a href="
http://www.tbk-online.tk">Tríó Bjölla klikk</a>, því ananas er gæðamatu