Mér stendur nú til boða bæði Gibson LP Standard og Custom…
ég á í mikilli innri baráttu hvor gítarinn verður fyrir valinu. Hvora týpuna munduð þið velja ? Báðir eru þeir vel farnir og á svipuðu verði…???
Birkir Snær