Þarna.. ég er með 10 ára gamlan hvítan gítar ('94-módel “Alpine White” Epiphone 1967 Flying-V til að vera nákvæmur), og einsog gerist með hvítt lakk þegar það eldist, þá er það farið að taka á sig rjómagulan lit, en það er ekki að gulna jafnt.. ljósari rönd efst á boddýi og headstock..
Kannast eihnver hérna við hvernig svona gítarar eldast, hvort þetta eigi eftir að jafnast út, eða hvort ég þurfi að geyma hann við einhverjar sérstakar aðstæður til að hann gulni jafnt?
Kannski hæpið að einhver þekki þetta hérna, en það má alltaf reyna :P<br><br><a href="http://www.tbk-online.tk">Tríó Bjölla klikk</a>, því Dmitri lifir í minningunni