Hvað ertu til í að borga mikið? Það hjálpar manni mikið við að hjálpa þér :)
En allavegana af þessum dýru hljóðkortum myndi ég mæla með <b>Motu 828MkII</b>, það er með 2x mic og 8x quarter inch inputs og 8x quarter inch output. Það tengist við tölvuna með firewire, þetta kort er hannað með mac í huga, þannig PC notendur geta lent í erfiðleikum(Hef ég heyrt). Kostar um 100.000.kr!!<a href="
http://www.motu.com“>Heimasíða Motu</a>
Svo er einnig <b>Terratec Phase 88</b> það kostar um 40.000.kr er með 8 input og 8 output en þau eru öll coaxial(RCA). <a href=”
http://www.terratec.co.uk“>kíktu á heimasíðuna</a>
Ég hef reyndar bara lesið um þessi kort en aldrei prófað þau. Ég er aftur á móti með <b>Echo Gina 24</b> hljóðkort og er mjög ánægður með það. Þar eru 2 input og 8 output, persónulega væri ég til í að hafa fleiri input en þessi 2 eru að duga mér. Ég keypti mitt í <a href=”
http://www.tonastodin.is“>Tónastöðinni</a> á um 40-50 þús. <a href=”
http://www.echoaudio.com">www.echoaudio.com</a>
Öll þessi kort eru með s/pdif digital inn og út og eru 24bit/96kHz. Hvet þig til að skoða önnur kort frá þessum framleiðendum og líka m-audio kortin, ég þekki bara lítið inn á þau.