Já afsakið mig … ég var hálf ofvirkur… Mér finnst þetta nú samt ekkert rosalega flottur bassi. Mér finnst miklu flottara að vera bara með venjulegan. Paul McCartney var þó mikill snillingur og hlýtur virðingu mína.<br><br>„The dreams in which I´m dying are the best I´ve ever had.“ - Mad World
<u>Guðmundur Kristjánsson</u
„The dreams in which I´m dying are the best I´ve ever had.“ - Mad World
Aðal munurinn á “fiðlubassa” og venjulegum bassa er það að hann er með semi-hollow body. Eða hálf-kassa. Þá eru þeir holir að innan, en eru samt með viðinn enn í miðjunni. Ég veit ekki hvernig ég get útskýrt betur.. Paul McCartney var með Hofner bassa, '62 módelið held ég. Ertu að spá í að kaupa þér bassa í Gítarnum? <br><br><b>Play That Funky Music</
Já mér finnst hún mjög góð. Þetta lag er hreinasta snilld… mad world það er að segja.<br><br>„The dreams in which I´m dying are the best I´ve ever had.“ - Mad World
<u>Guðmundur Kristjánsson</u
„The dreams in which I´m dying are the best I´ve ever had.“ - Mad World
Ég á akkurat svona Höfner bassa. Keypti hann aðalega af því að ég er bítlaaðdáandi. það er mikill munur fiðlubössum og venjulegum. Fiðlubassar eru holir að innan og eru með sléttum strengjum (svipaðir og eru í kontrabössum) og þeir hljóma allt öðruvísi en venjlegir bassar. Það er soldið mattara sándið í þeim, svona mitt á milli að hljóma eins og venjulegur bassi og kontrabassi. Mjög gaman að spila gamalt Rock´n Roll á svona bassa<br><br>ÞRI #4339
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..