hmmm mér finnst rín best en ég held að hún sé ekkert ódýrari en aðrar íslenskar gítarbúðir.
Ég mæli líka með því að vera ekki að fá sér gítar undir 30.000, 25.000 í minnsta lagi finnst mér.
Ef þú færð þér ódýran gítar er líklegast að hann sé ekki góður, þetta er eins og að kaupa sér bíl, ef hann er ódýr þá þarftu bara að eyða pening í að kaupa annan fljótlega út af bílinn er drasl!
Mun betra að eiga góðan gítar lengi frekar en marga lélega á sama tíma.
It's like having your cake…