Supersound sem er massa búð er á götu sem liggur í gegnum ca. mitt strikið… alls ekki langt frá… man ekki hvað gatana heitir en hún er til vinstri þegar þú ert að labba frá tívolíinu og hún er á vinstri hönd eftir einhvern banka sem er á horninu… þá ættiru að sjá grænt supersound skilti…<br><br><a href="http://www.silentnoise.tk">www.silentnoise.tk</a
það er rétt fyrir utan strikið ein búð sem kallast aage. Linkur á heima síðu <br><br><font color=“#FF00FF”><b>[.SilT.]</b> <b>P</b>enis <b>A</b>rnar <b>P</b></font
Það eru þrjár búðir fyrir ofan strikið (ofan neðan?, þær eru allavega hægra megin ef þú labbar að ráðhústorginu. Þær eru stutt frá hverri annarri og önnur er með mikið að blásturshljóðfærum og kontrabassa og svoleiðis. Hinar eru meiri gítarbúðir.
Ef þú labbar strikið að ráðhústorginu þá geturðu beygt til hægri í hálfgert húsasund (ferð framhjá stórri kirkju á strikinu minnir mig) þar sem seldar eru brenndar möndlur held ég. Þú ferð upp þar og beygir þaðan til hægri og labbar áfram. Þær eru allar hægra megin við götuna.
Aage er með mikð úrval af gíturum, bössum, mögnurum gibson, epiphone, ESP, Jackson, Ibanez, Marshall, Fender það er lygilegt, ekkert hér sem kemst í nálægð við úrvalið þarna. Svo er þjónustufólkið mjög vingjarnlegt og það er minnsta mál að fá að prufa hvað sem er. Fékk að prufa rándýran ESP þarna í fyrra, í half stack
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..