Er að spá mikið í Mein classic 20" ride….Hafa einhverjir einhverja reynslu af Meinl cymbölum eða einhver sem hefur eitthvað sérstakt vit á þeim..?? hann er á í kringum 12 þús kall…sem mér er sagt að sé mjög ódýrt fyrir svona ride…Er einhver annar á svipuðu verði sem þið mælið frekar með eða?

-Fredrik-