Persónan sem átti að vera tónlistarmaður þessarar viku svaraði ekki spurningunum mína, og datt þar af leiðandi út. En vegna gífurlegs tímaskorts þá varð ég að grípa í varatónlistarmannsdýrið, bmson. Röðin hefur ekkert breyst (hún gerir það aldrei þegar svona kemur uppá) svo þeir sem eru eftir á listanum geta andað léttar.
Kveðja,
Sblender<br><br>———–
Á ég að æla á þig ?
———–
Þú ert Steingrímur J. Sigfússon: Þú ert sannkallaður
vinstri-víkingur þó að þú tapir þér stundum í mótmælunum. Hjá þér skipta
hugsjónir mestu máli.
<a href="http://www.uvg.vg/prof.html“>”Hvaða stjórnmálaleiðtogi ert þú?"</a