Ég prófaði nokkra svona gítara um daginn í hljóðfæraverslun erlendis en ég var að spá í að fá mér þessa týpu. Ég varð hins vegar fyrir nokkrum vonbrigðum með öll þau eintök sem ég prófaði, sérstaklega hálsinn. „Action-in" var mjög há og ég náði ekki að fíla hálsinn nógu vel. Hljómaði samt fínt.
Ég ætla að bíða með þetta og fá mér frekar alvöru LesPaul.
kv.