formagnarinn breytir signalinu úr gítarnum í signal af sama krafti og t.d. CD out / “aux in” og speaker out (eins og t.d. aftan á tölvu). Þetta þýðir að eftir að þú hefur formagnað gítarinn þinn þá getur þú sett hann í samband við allt sem tekur við venjulegu signali, t.d. Auxilary In á venjulegum hljómflutningsgræjum eða input jackinu á tölvuhátölurunum þínum (þú þarft samt millistykki á snúruna í það)
Hljómflutingsgræjurnar eru svo með innbyggðan kraftmagnara sem að tekur hljóðið í gítarnum þínum, magnar það ennþá meira og spilar í hátölurunum…
PS: oft er tengi fyrir preamp-out (formagnari-út) á venjulegum gítarmögnurum, þetta er oftast effecta lúppan (stundum eru sérmerkt Preamp-Out tengi á mögnurum). Þetta output er hægt að tengja í aðra hátalara eða hljóðkerfi í stað þess að nota innbyggða hátalarann í magnaranum (ég er þá að tala um combo). Svo að, ef þú átt rosalega flott Tube-amp combo með preamp out tengi þá er lítið vit í að kaupa sér 18000 króna formagnara, frekar en ap nota bara preamp out tengið á magnaranum :D
ég vona að ég sé ekki að ljúga neinu að þér… :)<br><br>——————————–
Félagsfræðingar eru fífl !!! :Þ