Sko… ef maðurinn ætlaði að kaupa sér gítar á 70$, hvernig datt þér þá í hug að hann gæti bara vippað út 350$$ og keypt sér stratocaster??? :D
ég hata þegar fólk gerir svona, maður er svona að spurja t.d.
“hey er Nissan Sunny 1992 ekki ágætur bíll fyrir peningana” :)
og svarið sem maður fær er:
“nei hann sökkar, kauptu þér BWM 323 2004 árgerðina” :S
ef ég á peningana fyrir BMW, þá spyr ég ekki um nissan sunny…
Ef ég ætla að kaupa mér Squier á 70$ þá á ég væntanlega ekki peninga til að kaupa mér gítar á 350$ :)
ekki móðgast ;)
PS: ég myndi frekar skoða Washburn gítara, ódýrustu gítararnir í X-línunni eru á u.þ.b. 120$-150$.. Squier sökka nefnilega dáltið ofboðslega mikið eftir því sem ég hef heyrt :)<br><br>——————————–
Félagsfræðingar eru fífl !!! :Þ