Jæja, nú fer maður að endurnýja bassann sinn, og er ég búinn að þrengja niður í 2 bassa..

ég prufaði Washburn Taurus í dag (bassakennarinn minn á eitt stykki svoleiðis), og það er fullnægjing að spila á hann.. hann kostar 46.990 í tónabúðinni, en ég bý einmitt á Akureyri. þannig að hann fæst á stundinni :)

hins vegar er það Fender Jazz Bass Japan..
hann kostar 49.990 , Fender er náttúrulega gott merki, en hef aldrei prufað Fender. Spila allann andskota, en þó aðalega rokk (Metallica o.fl) en spila allskonar blúsa og dúra í tónlistarskólanum..

Hvorn bassann ráðlagið þér mér að kaupa.. persónulega finst mér Washburninn flottari<br><br><i>You Control Life Through Insanity</i>
<b>- Cliff Burton</b> † 10.02'62 - 27.9'86 †

Blessuð sé minning hans
Bassadót: FBass BN5 & MusicMan Bongo5 -> Line6 Relay G50 -> Ampeg PF500 -> Ampeg PF210HF