Er að selja massaþéttan Boss Md-2, eða Mega Distortion. Hann er eins og nafnið gefur til kynna mjög góður fyrir distortion og er þéttari og þægilegri í notkun heldur en MetalZone(að mér finnst)
Ástæða fyrir sölu er að ég einfaldlega á nóg af overdrive og distortion, búinn að finna mitt sánd og þarf ekkert meira, af overdrive þ.e.a.s. ef þið viljið skipta á einhverju, chorus, humanizer, pitchshifter eða einhverjum öðrum effektum þá er ég líka til…
endilega látið mig vita