ættir að vera aðeins nákvæmari.. Pearl framleiða sett frá um 80 þúsund til uþb milljónar…
Forum - Drasl. Lélegt mounting kerfi sem drepur resonation í trommunum! (6ply poplar) (5 piece = uþb 80 þús)
Export - Frábær sett fyrir lítinn pening. Sömu skeljar og Forum, en þú færð þessi glæsilegu ISS mount, sem halda um efri hoopinn í staðinn fyrir að gata skeljarnar. (6ply poplar) (5 piece = um 85 þúsund)
Export Select - Sama og Export, nema að þú færð lacquer finish (málað), viðarhoops á kickinn, og gúmmí undir alla lugga í staðinn fyrir plast. (5 piece = um 100 þúsund)
Sessions - Einstaklega góð sett fyrir þokkalegt verð. ‘Semi-Pro’ lína Pearl. Koma með OptiMounts sem festast á 4 tension rods. Glæsilegt mounting kerfi. (6ply maple) (5 piece = um 200 þúsund)
Masters - Glæsileg sett, og bestu ‘professional’ settin að mínu mati. Hægt er að fá þau í mjög mörgum fallegum litum, og einnig ræður þú hvernig hardwareið er á litinn (svart, króm, gull, satín). Til í 5 mism. flokkum:
MMX - 4 ply maple með 4 ply reinforcement rings
MRX - 6 ply maple
MSX - 6 ply maple eins og MRX, en með wrap finish
MHX - 4 ply mahogany með maple reinforcement rings
BRX - 6 ply birch
Koma með OptiMounts. Verðin eru mismunandi. Mahogany og maple settin eru dýrari en birch, enda grófari viður. Færð 5 piece shell pack (ath, bara trommur) á uþb 300 þúsund.
Masterworks - Besta lína Pearl, en þó svipuð Masters að mörgu leiti. Hér getur þú ráðið viðarsamsetningu skeljanna, og ótrúlega margir fallegir litir eru til. Þessi lína er að keppa við betri ‘custom’ companyin eins og OCDP. Veit mjög lítið um verðin á þessu, en þau eru allavega svakaleg.. veit um tvö svona sett á Íslandi. <br><br><a href=“mailto:emhice@hotmail.com”><font color=“#000000”><b>Everdark</b></font></a>
<i>Drums = Good
Drugs = Bad
Drummer + Drugs = Guitarist</i