Bara meiri otharfa upplysingar:
Eg atti leid i hljodfaerabud i dag og leit tha a hausinn sem eg var ad tala um. Thad kom i ljos ad hann er blar og kostar um 76.000 ISK. Hann leit ut fyrir ad vera splunkunyr.
Eru thessir magnarar eftirsottir a Islandi? Eg aetti kannski ad kaupa hann og taka hann med heim i sumar. Thad er fullmikid af tökkum a thessum mögnurum fyrir minn smekk en svona vel med farinn gripur gaeti verid agaetis fjarfesting. Annars a eg thegar fjora Marshall magnara og thar af eru tveir Silver Jubilee (25 ara afmaelisutgafan) sem eg er nybuinn ad kaupa.
Myndu margir a Islandi vilja kaupa thennan haus?
Kvedja,
Leak