Pearl settin sem bjóða upp á þessi option eru semsagt Masters og Masterworks. Ég myndi halda að þú værir að tala um Masters.
Masters koma semsagt í þessum fimm flokkum:
MRX (6ply maple)
MSX (6 ply maple með wrap finish)
MMX (4ply maple, 4 ply reinforcement rings)
BRX (6ply birch)
MHX (4ply mahogany með maple reinforcement rings)
MRX er mitt uppáhald, mjög háværar og fallegt sound.
MMX er svipað MRX, nema að þær eru ekki jafn háværar (imo, allavega)
BRX eru víst nokkuð góð sett í stúdíó.. hef aldrei spilað á þannig sett, þannig að ég veit ekki.
MHX já.. ég hef aldrei spilað á svoleiðis græju, en mér hefur aldrei fundist skemmtilegt hljóð í mahogany, myndi taka maple sett yfir það any day.
Kíktu endilega á MRX og MMX. <br><br><a href=“mailto:emhice@hotmail.com”><font color=“#000000”><b>Everdark</b></font></a>
<a href="
http://www.drac-ind.com“><font color=”#000000"><b>Draconic Industries</b></a></font