Löngu fyrir tíma Hendrix, Pastorius, Steve Vai, Chopin, Mozart og þessara kappa, voru gítarar og önnur rafmagnshljóðfæri eitthvað sem við lásum bara um á netinu, eða sáum í sci-fi myndum.

Löngu fyrir tíma Marshall, Line 6, Peavey og þessara framleiðanda voru engir magnarar til.

Fólk spilaði aðallega á eggjaskera, tannþræði og hárgreiður og unnti vel með sitt.

Boðskapurinn með þessum kork er eiginlega enginn, og honum verður líklega hent út fljótlega.
En ekki vera óánægðir með hljóðfærin ykkar útafþví að einusinni gátu menn bara spilað á eggjaskera, og þið eruð örugglega með miklu betri hljóðfæri en þeir. (nema auðvitað ef þið eigið hljóðfæri af gerðinni ‘Appollo’. Þau eru stjarnfræðilega léleg einsog nafnið gefur til kynna)

Kv. Duff<br><br>———————————–
<i>“There are no facts, only interpretations”
- Friedrich Nietzsche

“Talk sense to a fool and he calls you foolish.”
- Euripides

“Your god is dead and only the ignorant weep. And if you claim there is a hell, then we shall meet there!”
- Frederich Nietzsche, “Thus Spoke Zarathustra”

Ég veit ekki neitt, ég bara er.
</i